INFO:
Föstudaginn 15. maí hefjast daglegar siglingar út í Viðey. Eyjan er eins og flestir vita algjör paradís og tilvalinn staður til að slaka á fjarri...
Föstudaginn 15. maí hefjast daglegar siglingar út í Viðey. Eyjan er eins og flestir vita algjör paradís og tilvalinn staður til að slaka á fjarri borgarnið. Fjallahringurinn, fuglarnir, fjaran og lautirnar bíða eftir ykkur. Svo erum við líka með útigrill sem öllum er frjálst að nota. Komið bara með kol með ykkur og mat til að grilla.Hlökkum til að sjá ykkur um borð og út í Viðey. ///Friday May 15th we will start sailing daily to the paradise Island Viðey. Only 5-10 minutes sailing from Reykjavík, Viðey offers beautiful view, pepple beaches, wild birdlife and fantastic places for family picnics and we even have an outdoor grill so you just need to bring some coal with you and food to grill. We look forward to seeing you on board and on Viðey Island.:Ljósmyndir/Photos:  Kolbrún Ýr Sturludóttir:#Safnaðu #VisitReykjavík #IcelandAtHome #InspiredbyIceland | Viðey / Videy Island